Harpa Dögg Kjartansdóttir

Myndbreyting/Transfiguration


Share this post
MYNDBREYTING – Gallerí Ágúst 5 ára

Anna Hallin

Harpa Dögg Kjartansdóttir

Valgerður Guðlaugsdóttir

Laugardaginn 18. ágúst mun Gallerí Ágúst fagna 5 ára starfsafmæli sínu. Í tilefni af þessum áfanga hefur verið sett upp óvenjuleg sýning í galleríinu sem er sérstaklega unnin fyrir rými gallerísins.  Þrjár listakonur hafa unnið verk sín beint á veggi gallerísins og verðaveggmyndirnar myndaðar og prentaðar í takmörkuðu upplagi. Veggspjöldin verða númeruð og undirrituð af hverjum listamanni. Listakonurnar eru ólíkar og nálgast verkefnið hver á sinn hátt en þær eru Anna Hallin, Harpa Dögg Kjartansdóttir og Valgerður Guðlaugsdóttir. Þetta einstaka verkefni markar mikilvæg tímamót hjá galleríinu og vonum við að þú getir fagnað með okkur á laugardaginn.

 

TRANSFIGURATION – 5 anniversary of Gallery Agust

Anna Hallin / Harpa Dögg Kjartansdottir / Valgerdur Gudlaugsdottir

TRANSFIGURATION

On Saturday the 18th of August Gallery Agust will celebrate its 5th anniversary. For this occasion an unusual exhibition will be presented were three artists create unique artwork directly on the gallery’s walls. The murals will be photographed and printed in limited editions. The posters will be numbered and signed by each artist.  The artists, Anna Hallin, Harpa Dögg Kjartansdottir and Valgerdur Gudlaugsdottir are diverse and address the project with their unique approach and technique. This project marks an important milestone for the gallery and we hope you can join us and celebrate with us on Saturday.